Í minningu látinna

Í minningu allra þeirra sem hafa látið lífið vegna eða í tengslum við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum eða öðrum fíkniefnum. Hvíl í friði elsku dýrmætu einstaklingar, minning ykkar lifir í hjörtum fjölskyldna og vina um aldur og ævi.